Golf fyrir alla
Eldri borgarar hafa verið að mæta á púttvöllinn í sumar líkt og undanfarin ár. Hérna eru nokkrar ljósmyndir frá því í gær þegar vel var mætt á völlinn
Íslandsmót unglinga 16 ára og yngri

Íslandsmótunglinga 16 ára og yngri stendur nú yfir á Strandarvelli. Um 70 ungmenni keppa á mótinu og er hægt að fylgjast með gangi mála á heimasíðu golf.is í gegnum link hérna fyrir neðan. Mótinu lýkur í dag en í fyrstu stóð til að leikið yrði á morgun líka. Því verður opið á Strandarvelli á morgun. […]
Áfram stelpur – Ljósmyndir

Hérna eru nokkrar myndir frá síðustu helgi þegar um 50 stelpur á öllum aldri mættu á Strandarvöll og fengu leiðsögn frá Ragnhildi Sigurðardóttur.
Áfram stelpur

GOLFKENNSLA FYRIR STELPUR á öllum aldri verður haldin á Strandarvelli á Rangárvöllum, sunnudaginn 18. júní næstkomandi, kl. 11.00-15:30 Ragnhildur Sigurðardóttur PGA kennari og afrekskona í golfi, mun annast kennslu og verja deginum með okkur eins og hún gerði í tilefni sama viðburðar í fyrra. Ýmis konar þrautir, keppnir, æfingar og stöðvar verða á staðnum undir […]
Afmælismót 16.júní 2023

Þann 16.júní 2023 verður afmælismót í tilefni af 70 ára afmæli GHR. Um er að ræða punktamót þar sem ræst verður út á öllum teigum en mótið hefst klukkan 16:30. Mótsgjald er 8.000 krónur og innifalið í mótsgjaldi er hátíðarkvöldverður að móti loknu. Veglegir vinningar verða í boði á mótinu og er Icelandair aðalstyrktaraðili mótsins.
Opna Lancome kvennamótið

Opna SS-mótið þann 1.maí

Mátunardagar

Á sunnudaginn verður mátunardagur á golffatnaði merktum GHR á Strönd. Fatnaðurinn er frá vörumerkinu Footjoy. Verður fatnaðurinn á tilboði sunnudag og mánudag.
Vorhátíð

Á laugardaginn 22.apríl verður hittingur á Strönd þar sem byrjað verður að fara þær golfreglur sem mestar líkur eru á að þurfa að nota á Strandarvelli. Í hádeginu setjumst við niður og spjöllum og fáum okkar léttar veitingar. Eftir hádegið fara þeir sem vilja út á völl og spila, en ekki er um að ræða […]
Óskar og Kata fengu Gullmerki ÍSÍ

Á 101.ársþingi HSK í síðasta mánuði hlutu fengu þau Katrín Aðalbjörnsdóttir og Óskar Pálsson gullmerki ÍSÍ. Gullmerkið er veitt þeim sem hafa um árabil unnið öflugt starf fyrir ungmennafélagshreyfinguna, verið í forystu í héraði eða á vettvangi íþróttastarfs eða í áratugi unnið ötullega að eða tekið þátt í verkefnum UMFÍ. Vill stjórn GHR óska þeim […]