Vorhátíð

Á laugardaginn 22.apríl verður hittingur á Strönd þar sem byrjað verður að fara þær golfreglur sem mestar líkur eru á að þurfa að nota á Strandarvelli. Í hádeginu setjumst við niður og spjöllum og fáum okkar léttar veitingar. Eftir hádegið fara þeir sem vilja út á völl og spila, en ekki er um að ræða formlegt mót. Hins vegar eru þeir sem ekki eru vanir þátttöku í móti hvattir til að spila með reyndari kylfingum og fá leiðsögn í því hvernig á að spila í móti. Þeir sem vilja koma eru hvattir til að skrá sig í viðburðinn í Golfbox. Kv. Félaga- og kappleikjanefnd GHR.

Share this :
BLOG

Aðrar fréttir

Sit maecenas consequat massa nibh duis dolor nulla vulputate blandit purus nisl donec lobortis interdum donec etiam.