Vorhátíð

Á laugardaginn 22.apríl verður hittingur á Strönd þar sem byrjað verður að fara þær golfreglur sem mestar líkur eru á að þurfa að nota á Strandarvelli. Í hádeginu setjumst við niður og spjöllum og fáum okkar léttar veitingar. Eftir hádegið fara þeir sem vilja út á völl og spila, en ekki er um að ræða formlegt mót. Hins vegar eru þeir sem ekki eru vanir þátttöku í móti hvattir til að spila með reyndari kylfingum og fá leiðsögn í því hvernig á að spila í móti. Þeir sem vilja koma eru hvattir til að skrá sig í viðburðinn í Golfbox. Kv. Félaga- og kappleikjanefnd GHR.

Share this :
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
BLOG

Aðrar fréttir

Sit maecenas consequat massa nibh duis dolor nulla vulputate blandit purus nisl donec lobortis interdum donec etiam.