Golfklúbbur Hellu - GHR

Um okkur

Skálinn

Golfskálinn og skólahús

Núverandi skáli Golfklúbbsins var endurbyggður á árunum 1999-2000 en var áður bærinn Strönd sem var í ábúð. Upphaflega var húsið skólahús Rangvellinga og vígt sem slíkt árið 1933.

Veitingaaðstaða er í skála og auðvelt að taka móti hópum og stærri mótum. Einnig eru golfvörur í boði fyrir kylfinga sem sækja okkur heim.

Starfsfólkið

Okkar fólk

Sit maecenas consequat massa nibh duis dolor nulla vulputate blandit purus nisl donec lobortis interdum donec etiam.
team1.jpg

Jón Jónsson

Vallarstjóri

team2.jpg

Grétar Arnars

Golfkennari

team3.jpg

Sigrún Sædal

Golfkennari