Golfklúbbur Hellu - GHR
Um okkur
Skálinn
Golfskálinn og skólahús
Núverandi skáli Golfklúbbsins var endurbyggður á árunum 1999-2000 en var áður bærinn Strönd sem var í ábúð. Upphaflega var húsið skólahús Rangvellinga og vígt sem slíkt árið 1933.
Veitingaaðstaða er í skála og auðvelt að taka móti hópum og stærri mótum. Einnig eru golfvörur í boði fyrir kylfinga sem sækja okkur heim.
Starfsfólkið
Okkar fólk
Hér mun koma upplýsingar um okkar fólk.
Jón Jónsson
Vallarstjóri
Grétar Arnars
Golfkennari
Sigrún Sædal
Golfkennari