Velkomin

Strandarvöllur GHR

Þar sem landið mótaði völlinn
ÞJÓNUSTA

Þjónusta í boði

Golfklúbbur Hellu býður upp á margskonar þjónustu fyrir kylfinga á öllum getustigum.
services1.jpg
Strandarvöllur býður upp á leigu golfbíla og golfsetta.
GHR mynd 9 - Unglingar

Æfingasvæði á grasi

Á Strandarvelli er stórt æfingasvæði þar sem slegið er af grasi. Hjá okkur er hægt að æfa sveifluna við bestu aðstæður. Við erum einnig með stóra æfingaflöt og 9 holu æfingavöll fyrir byrjendur og yngstu kylfingana.
Screen Shot 2022-01-21 at 12.54.11

Veitingasala

Veitingasala er á Strandarvelli og reynum við að uppfylla helstu þarfir kylfingsins með hentugu framboði hverju sinni.
Veðurblíðuna á suðurlandi þekkja flestir kylfingar og er alltaf gott veður hjá okkur þó einstaka sinnum sé lognið á hreyfingu.
Strandarvöllur

Helstu samstarfsaðilar

Við erum einstaklega heppin að hafa fjölda samstarfsaðila sem hjálpa okkur að gera upplifum kylfinga sem koma á Strandarvöll enn betri
Viðburðir

Viðburðir á næstunni

Hér munu birtast upplýsingar um mót og helstu viðburði á vegum klúbbsins

18

maí

Hótel Örk – M – Mót nr. 3

Hótel Örk - M - Mót nr. 3. Skráning á Golfbox fyrir alla flokka

22

maí

OPNA LANCÔME 22. maí

Mótið fer fram hjá Golfklúbbi Hellu GHR laugardaginn 22. maí 2022 Ræsing af öllum teigum klukkan 10:00. Keppnisfyrirkomulag: Keppnisgjald 6.000 kr. Skráning fer fram í Golfbox Leikfyrirkomulag er punktakeppni í 3 forgjafarflokkum. Flokkur 1 = 0-14,1. Flokkur 2 = 14,1-25,0. Flokkur 3 = 25,1 og meira. Allar ræstar í einu klukkan 10:00. Verðlaun: - Þrjú efstu sætin í hverjum flokki fyrir punkta - 5 Nándarverðlaun - 5 Skorkort - Allir keppendur fá teiggjöf

25

maí

Hótel Örk – M – Mót nr. 4

Hótel Örk - M - Mót nr. 4. Skráning á Golfbox fyrir alla flokka