Velkomin

Strandarvöllur GHR

Þar sem landið mótaði völlinn
ÞJÓNUSTA

Þjónusta í boði

Golfklúbbur Hellu býður upp á margskonar þjónustu fyrir kylfinga á öllum getustigum.
services1.jpg
Strandarvöllur býður upp á leigu golfbíla og golfsetta.
GHR mynd 9 - Unglingar

Æfingasvæði á grasi

Á Strandarvelli er stórt æfingasvæði þar sem slegið er af grasi. Hjá okkur er hægt að æfa sveifluna við bestu aðstæður. Við erum einnig með stóra æfingaflöt og 6 holu æfingavöll fyrir byrjendur og yngstu kylfingana.
Strandarvöllur

Helstu samstarfsaðilar

Við erum einstaklega heppin að hafa fjölda samstarfsaðila sem hjálpa okkur að gera upplifum kylfinga sem koma á Strandarvöll enn betri
Viðburðir

Viðburðir á næstunni

Hér munu birtast upplýsingar um mót og helstu viðburði á vegum klúbbsins

Enginn viðburður.