Íslandsmótunglinga 16 ára og yngri stendur nú yfir á Strandarvelli. Um 70 ungmenni keppa á mótinu og er hægt að fylgjast með gangi mála á heimasíðu golf.is í gegnum link hérna fyrir neðan.
Mótinu lýkur í dag en í fyrstu stóð til að leikið yrði á morgun líka. Því verður opið á Strandarvelli á morgun.
Íslandsmót golfklúbba – 16 ára og yngri – rástímar, staða og úrslit