Afmælismót 16.júní 2023

Þann 16.júní 2023 verður afmælismót í tilefni af 70 ára afmæli GHR. Um er að ræða punktamót þar sem ræst verður út á öllum teigum en mótið hefst klukkan 16:30. Mótsgjald er 8.000 krónur og innifalið í mótsgjaldi er hátíðarkvöldverður að móti loknu. Veglegir vinningar verða í boði á mótinu og er Icelandair aðalstyrktaraðili mótsins.

Share this :
BLOG

Aðrar fréttir

Sit maecenas consequat massa nibh duis dolor nulla vulputate blandit purus nisl donec lobortis interdum donec etiam.