Heil og sæl kæru félagar í GHR
Boðað er til aðalfundar GHR 2022 þ.16.nov 2022 kl.19.30 að Strönd.
Samkvæmt lögum GHR frá 18.nov 2010 er dagskrá aðalfundar eftirfarandi:
1. Fundarsetning og kosning starfsmanna fundarins.
2. Skyrsla stjórnar
3. Ársreikningar síðasta starfsárs (1.nov – 31.okt) lagðir fram til samþykktar.
4. Skyrslur nefnda.
5. Umræður um skyrslur og reikninga klúbbsins og atkvæðægreiðsla um þá.
6. Inntaka nýrra félaga.
7. Lagabreytingar ef fyrir liggja skv.10gr. laga GHR
8. Kosningar skv.6.gr laga GHR
9. Önnur mál.
10. Fundarslit.
Strönd 03.11.2022.
Stjórn GHR.
Hvetjum félaga í GHR að koma á aðalfund m.a. til að hitta og kynnast öðrum félögum í GHR.
Eðlilega eru alltaf einhvejar mannbreytingar, folk vill eða þarf að hætta tímabundið eða alveg, þess vegna viljum hvetja alla sem hafa tíma og áhuga á að starfa fyrir klúbbinn að hafa samband í síma 6645300 eða í ghr@ghr.is
Það er gefandi og skemmtilegt að starfa fyrir félagið sitt.