Aðalfundur 2022

Heil og sæl kæru félagar í GHR Boðað er til aðalfundar GHR 2022 þ.16.nov 2022 kl.19.30 að Strönd. Samkvæmt lögum GHR frá 18.nov 2010 er dagskrá aðalfundar eftirfarandi: 1.  Fundarsetning og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skyrsla stjórnar 3.  Ársreikningar síðasta starfsárs (1.nov – 31.okt) lagðir fram til samþykktar. 4.  Skyrslur nefnda. 5.  Umræður um skyrslur […]