Íslandsmót kvenna 50+

Íslandsmót golfklúbba í 1. deild kvenna 2023 í +50 ára og eldri fór fram á Strandarvelli á Hellu dagana 24.-26. ágúst. Alls tóku átta klúbbar þátt.

Golfklúbbur Reykjavíkur lék til undanúrslita gegn Golfklúbbi Mosfellsbæjar, þar sem að GR hafði betur. Í hinni undanúrslitaviðureigninni áttust við Golfklúbburinn Keilir og Golfklúbbur Kópavogs – og Garðabæjar. Þar hafði Keilir betur. Golfklúbbur Suðurnesja endaði í 8. sæti og leikur í 2. deild að ári. Keilir og GR léku til úrslita þar sem að Keilir sigraði og er GK Íslandsmeistari golfklúbba 2023 í flokki 50 ára og eldri í kvennaflokki.

Sjá nánari úrslit og frétt um mótið á heimasíðu GSÍ í link hér fyrir neðan.

https://www.golf.is/islandsmot-golfklubba-2023-50-golfklubburinn-keilir-islandsmeistari-i-1-deild-kvenna/

Share this :
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
BLOG

Aðrar fréttir

Sit maecenas consequat massa nibh duis dolor nulla vulputate blandit purus nisl donec lobortis interdum donec etiam.