Áfram stelpur með Ragnhildi Sigurðardóttur PGA kennara

Áfram stelpur með Ragnhildi Sigurðardóttur PGA golfkennara fór fram á Strandarvelli við Hellu 4. ágúst.

50 stúlkur á öllum aldri var skipt í fjóra hópa og útkoman aldeilis frábær og vonumst við til að sem flestar sem ekki eru þegar meðlimir gangi til liðs við klúbbinn okkar
Með því að smella á hlekkinn hér að neðan má sjá myndasyrpu frá þessum frábæra degi.
Við hjá GHR þökku Ragnhildi og öllum þáttakendum fyrir frábæran dag.
https://photos.app.goo.gl/WTWzBo7RASxqUo7W

Share this :
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
BLOG

Aðrar fréttir

Sit maecenas consequat massa nibh duis dolor nulla vulputate blandit purus nisl donec lobortis interdum donec etiam.