Fundargerð félagsfundar 17.október 2024

Fundargerð. Félagsfundur GHR haldinn þann.17.10.2024 kl. 19,00 að Strönd.Mættir voru 20 félagsmenn. Fundi styrði formaður félagsins.Dagskrá:Vélageymsla /starfsmannaðstaða. Friðrik kynnti stöðu málsins, framkvæmdir o.fl.Húsið er nánast fokhelt og stendur í um 20 millj. kr. Nokkrar umræður urðu og fannstsumum byggingin fullstór en stjórnin taldi að verið væri að byggja til framtíðar. Húsiðverður byggt fyrir eigið fé […]