Afmælismót GHR

Þann 12.ágúst fór fram afmælismót GHR í tilefni af 70 ára afmæli klúbbsins. Mótið var vel heppnað í alla staði í flottu veðri. Sigurvegari mótsins var Jón Bragi Þórisson, í öðru sæti var Kristinn Jónsson og í þriðja sæti var Írunn Ketilsdóttir en þau eru öll í GHR. Næst holu var Sara Ágúst Sigurbjörnsdóttir en […]