Afmælismót GHR

Þann 12.ágúst fór fram afmælismót GHR í tilefni af 70 ára afmæli klúbbsins. Mótið var vel heppnað í alla staði í flottu veðri. Sigurvegari mótsins var Jón Bragi Þórisson, í öðru sæti var Kristinn Jónsson og í þriðja sæti var Írunn Ketilsdóttir en þau eru öll í GHR.

Næst holu var Sara Ágúst Sigurbjörnsdóttir en hún gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 13.holu. Sara er 16 ára gömul og meðlimur í GHR. Til hamingju Sara.

Meðfylgjandi eru ljósmyndir af þeim Jóni Braga, Írunni og Söru.

Share this :
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
BLOG

Aðrar fréttir

Sit maecenas consequat massa nibh duis dolor nulla vulputate blandit purus nisl donec lobortis interdum donec etiam.