Meistaramót GHR 2023
Í næstu viku hefst meistaramót klúbbsins og eru allir félagar sem kylfu geta valdið hvattir tilað mæta og skemmta sér með öðrum félögum og bera sig saman við kylfinga af svipaðri getuog eða svipuðum aldri. Athugið að skráningu líkur á miðnætti á sunnudag.Keppt er í eftirfarandi flokkum:Karlar:Meistaraflokkur – minna en 5,0 í forgjöf1 flokkur – […]