Golf fyrir alla

Eldri borgarar hafa verið að mæta á púttvöllinn í sumar líkt og undanfarin ár. Hérna eru nokkrar ljósmyndir frá því í gær þegar vel var mætt á völlinn

Íslandsmót unglinga 16 ára og yngri

Íslandsmótunglinga 16 ára og yngri stendur nú yfir á Strandarvelli. Um 70 ungmenni keppa á mótinu og er hægt að fylgjast með gangi mála á heimasíðu golf.is í gegnum link hérna fyrir neðan. Mótinu lýkur í dag en í fyrstu stóð til að leikið yrði á morgun líka. Því verður opið á Strandarvelli á morgun. […]

Áfram stelpur – Ljósmyndir

Hérna eru nokkrar myndir frá síðustu helgi þegar um 50 stelpur á öllum aldri mættu á Strandarvöll og fengu leiðsögn frá Ragnhildi Sigurðardóttur.