Mátunardagar

Á sunnudaginn verður mátunardagur á golffatnaði merktum GHR á Strönd. Fatnaðurinn er frá vörumerkinu Footjoy. Verður fatnaðurinn á tilboði sunnudag og mánudag.
Vorhátíð

Á laugardaginn 22.apríl verður hittingur á Strönd þar sem byrjað verður að fara þær golfreglur sem mestar líkur eru á að þurfa að nota á Strandarvelli. Í hádeginu setjumst við niður og spjöllum og fáum okkar léttar veitingar. Eftir hádegið fara þeir sem vilja út á völl og spila, en ekki er um að ræða […]