Óskar og Kata fengu Gullmerki ÍSÍ

Á 101.ársþingi HSK í síðasta mánuði hlutu fengu þau Katrín Aðalbjörnsdóttir og Óskar Pálsson gullmerki ÍSÍ. Gullmerkið er veitt þeim sem hafa um árabil unnið öflugt starf fyrir ungmennafélagshreyfinguna, verið í forystu í héraði eða á vettvangi íþróttastarfs eða í áratugi unnið ötullega að eða tekið þátt í verkefnum UMFÍ. Vill stjórn GHR óska þeim […]