GOLFKENNSLA FYRIR STELPUR á öllum aldri
GOLFKENNSLA FYRIR STELPUR á öllum aldri verður haldin á Strandarvelli á Rangárvöllum, fimmtudaginn 4. ágúst næstkomandi, kl. 11.00-15:00 Ragnhildur Sigurðardóttur PGA kennari og afrekskona í golfi, mun annast kennslu og verja deginum með okkur. Ýmis konar þrautir, keppnir, æfingar og stöðvar verða á staðnum undir handleiðslu hennar.Á undanförnum árum hefur gífurlegur fjöldi tekið þátt í […]