Uppbygging framundan á Hellu
Þetta viðtal við Guðmund Ágúst Ingvarsson formann GHR birtist á vefmiðlinum www.kylfingur.is föstudaginn 29. apríl 2022. „Við tökum vel á móti öllum á Strandarvelli, “ segir Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður GHR í stuttu spjalli. „Það er margt að gerast hjá okkur á Hellu og við stefnum að frekari framkvæmdum og fjölgun félaga,“ segir Guðmundur Ágúst […]