Fyrsta mót sumarsins – Vorkoman er laugardaginn 23. apríl

Þórir BragasonSæl. Við viljum minna á vorkomu mótið á laugardaginn kemur kl. 13.00. Veðurspáin er góð og vonandi verður búið að taka nýjar holur. Nefndin hefur í samráði við formann ákveðið að blása ekki til móts 1. maí en skoðum það mótahald til framtíðar. Lancome kvennamótið fer hins vegar fram 14. maí. M-mótin byrja svo […]