Fyrsta mót sumarsins – Vorkoman er laugardaginn 23. apríl

Þórir Bragason
Sæl. Við viljum minna á vorkomu mótið á laugardaginn kemur kl. 13.00. Veðurspáin er góð og vonandi verður búið að taka nýjar holur. Nefndin hefur í samráði við formann ákveðið að blása ekki til móts 1. maí en skoðum það mótahald til framtíðar. Lancome kvennamótið fer hins vegar fram 14. maí. M-mótin byrja svo í fyrstu viku maí. Með von um að sumarið verði okkur gott. Kv. frá skipuðum formanni nefndarinnar.

Share this :
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
BLOG

Aðrar fréttir

Sit maecenas consequat massa nibh duis dolor nulla vulputate blandit purus nisl donec lobortis interdum donec etiam.