Golfklúbbur Akureyrar íslandsmeistari golfklúbba 16 ára og yngri. Keppnin fór fram á Strandarvelli

Golfklúbbur Akureyrar sigraði á Íslandsmóti golfklúbba í flokki 2022 16 ára og yngri drengja. Úrslitin réðust á Strandarvelli á Hellu í dag. GA lék til úrslita gegn liðin nr. 1 frá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Golfklúbburinn Keilir varð í þriðja sæti. Gullverðlaunalið GA var þannig skipað: Veigar Heiðarsson, Skúli Gunnar Ágústsson, Valur Guðmundsson, Ólafur […]