Sjötíu ára afmæli GHR

Laugardaginn 12.ágúst nk. verður afmælismót GHR haldið í tilefni af 70 ára afmæli klúbbsins. Um verður að ræða opið punktamót þar sem stefnt er að ræsa út á öllum holum á sama tíma. Mótið hefst klukkan 13 og að móti loknu verður hátíðarmáltíð í tilefni af afmælinu. Icelandair er aðal styrktaraðili mótsins og verða glæsilegir vinningar í boði Icelandair. Skráning fer fram á Golfbox og er þátttökugjald 8.000 kr. Innifalið í þátttökugjaldi er hátíðarmáltíð og vallargjald.

Share this :
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
BLOG

Aðrar fréttir

Sit maecenas consequat massa nibh duis dolor nulla vulputate blandit purus nisl donec lobortis interdum donec etiam.