Þessi unga og efnilega stúlka Perla Sól Sigurbrandsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur setti vallarmet á Strandarvelli á Íslandsmóti golfklúbba 15 ára og yngri. Hún spilaði frábært golf af rauðum teigum og spilaði á 72 höggum. Við óskum henni Perlu Sól innilega til hamingju og óskum henni velfarnaðar