Perla Sól setur vallarmet

Þessi unga og efnilega stúlka Perla Sól Sigurbrandsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur setti vallarmet á Strandarvelli á Íslandsmóti golfklúbba 15 ára og yngri. Hún spilaði frábært golf af rauðum teigum og spilaði á 72 höggum. Við óskum henni Perlu Sól innilega til hamingju og óskum henni velfarnaðar ⛳️?️‍♀️

Share this :
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
BLOG

Aðrar fréttir

Sit maecenas consequat massa nibh duis dolor nulla vulputate blandit purus nisl donec lobortis interdum donec etiam.