OPNA LANCÔME 22. maí

OPNA LANCÔME KVENNAMÓTIÐ
Golfklúbbi Hellu sunnudaginn 22. maí 2022
Ræst út af öllum teigum klukkan 11:00.
Keppnisfyrirkomulag:
Keppnisgjald 6.000 kr.
Skráning fer fram í Golfbox
Leikfyrirkomulag er punktakeppni í 3 forgjafarflokkum.
Flokkur 1 = 0-14,1. Flokkur 2 = 14,1-25,0. Flokkur 3 = 25,1 og meira.

  • Verðlaun fyri þrjú efstu sætin í hverjum flokki fyrir punkta
  • 5 Nándarverðlaun
  • 5 Skorkort dregin út
  • Allir keppendur fá teiggjöf
    Kappleikjanefnd Golfklúbbs Hellu áskilur sér rétt til breytinga sé talin þörf vegna aðstæðna.
    Styrktaraðilar mótsins er Terma ehf, Smiðjuvegi 11a, Kópavogi.
Share this :
BLOG

Aðrar fréttir

Sit maecenas consequat massa nibh duis dolor nulla vulputate blandit purus nisl donec lobortis interdum donec etiam.