OPNA LANCÔME 22. maí

OPNA LANCÔME KVENNAMÓTIÐ
Golfklúbbi Hellu sunnudaginn 22. maí 2022
Ræst út af öllum teigum klukkan 11:00.
Keppnisfyrirkomulag:
Keppnisgjald 6.000 kr.
Skráning fer fram í Golfbox
Leikfyrirkomulag er punktakeppni í 3 forgjafarflokkum.
Flokkur 1 = 0-14,1. Flokkur 2 = 14,1-25,0. Flokkur 3 = 25,1 og meira.

  • Verðlaun fyri þrjú efstu sætin í hverjum flokki fyrir punkta
  • 5 Nándarverðlaun
  • 5 Skorkort dregin út
  • Allir keppendur fá teiggjöf
    Kappleikjanefnd Golfklúbbs Hellu áskilur sér rétt til breytinga sé talin þörf vegna aðstæðna.
    Styrktaraðilar mótsins er Terma ehf, Smiðjuvegi 11a, Kópavogi.
Share this :
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
BLOG

Aðrar fréttir

Sit maecenas consequat massa nibh duis dolor nulla vulputate blandit purus nisl donec lobortis interdum donec etiam.