Nýr formaður GHR Guðmundur Ágúst Ingvarsson

Föstudagur, 29. október 2021 – 11:54

Nýr formaður GHR Guðmundur Ágúst Ingvarsson

Aðalfundur GHR var haldinn fimmtudaginn 28.okt. 31 mættu á fundinn.

Fundarstjóri var Bjarni Jónsson

Breytingar urðu í stjórn, Óskar Pálsson formaður til 21 árs og Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir gjaldkeri til 21 árs gáfu ekki kost á sér. Nýr formaður er Guðmundur Ágúst Ingvarsson og nýr gjaldkeri er Guðrún Arnbjörg Óttarsdóttir aðrir stjórnarmenn gáfu kost á sér áfram.

Breytingar urðu í kappleikja-og félaganefnd, Steinar Tómasson formaður og Guðmundur Á Ingvarsson gáfu ekki kost á sér áfram í þeirra stað komu þeir Guðmundur Pétur Davíðsson og Þórir Bragason. í barna-og unglinganefnd gáfu Ólafur Stolzenwald formaður og Andri Már Óskarsson ekki kost á sér áfram  þar kom inn Guðjón Bragason. Í vallarnefnd urðu líka breytingar þeir Arngrímur Benjamínsson formaður, Gunnar Bragason og Óskar Pálsson gáfu ekki kost á sér áfram, í þeirra stað komu þeir Ólafur Stolzenwald, Jóhann Sigurðsson og Bjarni Jónsson. Aðrar nefndir eru óbreyttar.

Formaður las skýrslu stjórnar og fór yfir það helsta sem gerst hafði á árinu, þakkaði starfsfólki, stjórn og nefndarmönnum fyrir vel unnin störf á árinu og bauð nýja menn velkomna.

Stjórnina skipa

Formaður: Guðmundur Ágúst Ingvarsson        
Varaformaður: Einar Long
Gjaldkeri:        Guðrún Arnbjörg Óttarsdóttir
Ritari:              Bjarni Jóhannsson
Meðstjórnandi: Guðný Rósa Tómasdóttir
1. varamaður: Guðlaugur Karl Skúlason
2. varamaður:   Friðrik Sölvi Þórarinsson

Share this :
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
BLOG

Aðrar fréttir

Sit maecenas consequat massa nibh duis dolor nulla vulputate blandit purus nisl donec lobortis interdum donec etiam.