Íslandsmót golfklúbba 15 ára og yngri

Íslandsmóti golfklúbba í stelpna og drengjaflokki 15 ára og yngri var að ljúka á Strandarvelli.
Íslandsmeistarar í stúlnaflokki er sveit GR-Grafarholt. Við óskum við þessum stúlkum innilega til hamingju!

Í drengjaflokki sigraði sveit GA-1. Við óskum við þessum drengjum innilega til hamingju!

Share this :
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
BLOG

Aðrar fréttir

Sit maecenas consequat massa nibh duis dolor nulla vulputate blandit purus nisl donec lobortis interdum donec etiam.