Holukeppnin – Særún Sæmundsdóttir sigraði

Særún Sæmundsdóttir og Jóhann Unnsteinsson léku til úrslita í holukeppni GHR í blíðskaparveðri eins og ávalt er á Strandarvelli. Særún sigraði Jóhann 3/2.

Við óskum Særúnu innilega til hamingju með sigurinn!

Share this :
BLOG

Aðrar fréttir

Sit maecenas consequat massa nibh duis dolor nulla vulputate blandit purus nisl donec lobortis interdum donec etiam.