Hola í höggi 5. júní

Andri Freyr Björnsson golfklúbbnum Setbergi (GSE) fór holu í höggi 5. Júní á 8. braut á Strandarvelli. Andri notaði 6 járn.
Björn Sigurðsson (Bjössi bankastjóri) tók myndina og varð vitni að högginu.
Við óskum Andra innilega til hamingju með afrekið.

Share this :
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
BLOG

Aðrar fréttir

Sit maecenas consequat massa nibh duis dolor nulla vulputate blandit purus nisl donec lobortis interdum donec etiam.