Andri Freyr Björnsson golfklúbbnum Setbergi (GSE) fór holu í höggi 5. Júní á 8. braut á Strandarvelli. Andri notaði 6 járn.
Björn Sigurðsson (Bjössi bankastjóri) tók myndina og varð vitni að högginu.
Við óskum Andra innilega til hamingju með afrekið.