Haustmótaröð GHR og Holtakjúklings

Styrktaraðili mótaraðarinnar er Holta kjúklingur og þökkum við þeim fyrir stuðninginn.

Mótin eru 5 og leiknar eru 9 holur hverju sinni.
Fyrirkomulag er punktakeppni og gilda 3 bestu mótin af 5.
Leiknar eru til skiptist holur 1-9 og 10 til 18.
Mót sem byrja á odda tölu (1,3,5 ) eru leiknar holur 1-9.
Mót sem byrja á sléttri tölu (2, 4 ) eru leiknar holur 10-18.
Nándarverðlaun á öllum par 3 brautum
Flokkaskipting sést í Golfbox.
Skráning er í Golfbox

Share this :
BLOG

Aðrar fréttir

Sit maecenas consequat massa nibh duis dolor nulla vulputate blandit purus nisl donec lobortis interdum donec etiam.