Haustmótaröð GHR og Holtakjúklings

Styrktaraðili mótaraðarinnar er Holta kjúklingur og þökkum við þeim fyrir stuðninginn.

Mótin eru 5 og leiknar eru 9 holur hverju sinni.
Fyrirkomulag er punktakeppni og gilda 3 bestu mótin af 5.
Leiknar eru til skiptist holur 1-9 og 10 til 18.
Mót sem byrja á odda tölu (1,3,5 ) eru leiknar holur 1-9.
Mót sem byrja á sléttri tölu (2, 4 ) eru leiknar holur 10-18.
Nándarverðlaun á öllum par 3 brautum
Flokkaskipting sést í Golfbox.
Skráning er í Golfbox

Share this :
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
BLOG

Aðrar fréttir

Sit maecenas consequat massa nibh duis dolor nulla vulputate blandit purus nisl donec lobortis interdum donec etiam.