Skip to Content

Reglur frá 17.apríl til 4 maí

Mánudagur, 20. apríl 2020 - 11:59

Ágætu kylfingar

Heilbrigðisráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu um heimild til golfiðkunnar á meðan núverandi samkomubann er í gildi. Strandarvöllur verður opinn frá og með 17. apríl með þeim takmörkunum sem koma þar fram.

Við viljum biðja alla þá sem heimsækja okkur á Strandarvöll að fara í einu og öllu eftir þeim reglum. Sjá má reglurnar inn á golf.is

Vallargjöld má greiða inn á reikning 0308-26-7775 kt 510401-2040 kr: 3,000,-

Vinavallasamningar taka ekki gildi fyrr en 1. maí

Golfbílar eru ekki leyfðir né rafhjól

​ATH það er engin salernisaðstaða opin á staðnum