Skip to Content

M-mót og haustmótaröð

Miðvikudagur, 11. ágúst 2021 - 9:44

Í dag 11.ágúst er síðasta M-mótið þannig ef einhverjir eru búnir að spila 4 mót er tilvalið að spila í dag og ná sér í 5 mót í góða veðrinu

 

18.ágúst byrjar svo Haustmótaröðin-punktamót 9 holur sem eru 5 mót og 3 bestu telja um að gera að vera með það er Samverk sem styrkir mótið

 

Spilaðar eru til skiptis fyrri og seinni 9 sem er þannig að mót nr: 1+3+5 eru spilaðar fyrri 9 og mót nr: 2+4 eru spilaðar seinni 9

Upplýsingar eru í golfboxinu