Skip to Content

Klúbbmeistarar 2017

Mánudagur, 10. júlí 2017 - 9:17
Andri Már og Katrín Björg

Klúbbmeistarar 2017 eru mæðginin Andri Már Óskarsson og Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir, Andri Már spilaði hringina 4 á -1  sem er í fyrsta skipti sem það gerist á meistaramóti GHR af hvítum teigum. Keppendur fengu allskonar veður þessa 4 daga, en nokkur vindur var alla dagana og rigning af og til á fimmtudeginum.

Úrslit í öðrum flokkum má sjá inn á golf.is

GHR óskar vinningshöfum til hamingju og keppendum fyrir þátttökuna