Skip to Content

Golfnámskeið á Strönd

Þriðjudagur, 15. júní 2021 - 8:54

Nú er um að gera að nýta sér tækifærið

Margeir Vilhjálmsson verður með golfkennslu á Strönd

Golfnámskeið á Strandarvelli  20. og 28. júní

Kennari: Margeir Vilhjálmsson

 

Eins dags námskeið

Dagskrá 10:00-11:00 - járnahögg og drive

11:00-12:00 - stutta spilið og pútt

12:00-13:00 – hádegishlé

13:00 -15:00 spilkennsla á vellinum

Verð: 20.000 kr.

Innifalið: golfkennsla, æfingaboltar, vallargjöld á golfvelli.

Skráning hjá margeir@golfnamskeid.is eða á ghr@ghr.is