Skip to Content

Flaggakeppni 12. sept

Mánudagur, 6. september 2021 - 12:45

Á sunnudaginn 12. sept. verður Flaggakeppni sem hefst kl: 10:00 þetta er mót með forgjöf, keppendur fá flagg með sér á völlinn sem þeir setja svo niður þegar þeirra högg erum búin sem sagt 70 högg + forgjöfin hann vinnur sem lengst kemst

Ef keppandi á eftir högg eftir 18 heldur hann áfram 19, 20 osfrv.  þar til leik er lokið

 

Skráning er á Golfbox,  skráningu líkur laugardagskvöldið 11. sept kl: 20:00

Lágmarks fjöldi í mót er 8 svo mót sé haldið

 

Verum nú dugleg að vera með ????

 

Þetta er næst síðasta mótið þetta árið en Bændaglíman og lokahófið er 25. sept. auglýst síðar