Kæru kylfingar!
Covid reglurnar komnar aftur
Frá og með hádegi á morgun taka COVID-reglurnar frá því í vor aftur gildi á golfvöllum landsins.
Við biðjum kylfinga um að rifja upp þessar reglur.
Munum eftir handþvotti og spritti
Við erum öll almannavarnir.