Skip to Content

Bændaglíma laugardaginn 22 sept

Mánudagur, 17. september 2018 - 12:47

Nú er síðasta mót ársins Bændaglíma að bresta á

Mótið byrjar kl: 11:00, dregið verður saman í holl þar sem bændurnir kjósa sína menn, rástímaskráningin á golf.is er einungis til að fá upp þátttakendur

félagar eru hvattir til þess að vera með og koma svo saman í skálanum um kvöldið þar sem lokahófið verður haldið

húsið opnar kl: 19:00 að venju

skráning í lokahófið er ghr@ghr.is