Andri Már Óskarsson klúbbmeistari GHR 2020
Mánudagur, 13. júlí 2020 - 9:20

Andri Már Óskarsson og Guðný Rósa Tómasdóttir
Meistaramóti GHR lauk á laugardaginn
Spilað var bæði 2 daga mót og 4 daga mót veðrið var ágætt hlýtt en nkkur vindur nema síðasta daginn
Nokkuð góð þátttaka var núna eða 33 keppendur mættir til leiks
Klúbbmeistarar eru Andri Már Óskarsson og Guðný Rósa Tómasdóttir við óskum þeim innilega til hamingju svo og öllum þeim sem unnu til verðlauna.