Skip to Content

Staðsetning

Strandarvöllur er í rúmlega klukkustundar akstri frá Reykjavík og er mitt á milli Hellu og Hvolsvallar.   Af vellinum er góð fjallsýn og ber þar helst að nefna eldfjöllin Heklu, Tindfjallajökul, Eyjafjallajökul og Mýrdalsjökul.