Skip to Content

Golfskálinn

Núverandi skáli Golfklúbbsins var endurbyggður á árunum 1999-2000 en var áður bærinn Strönd sem var í ábúð. Upphaflega var húsið skólahús Rangvellinga og vígt sem slíkt árið 1933.

Veitingaaðstaða er í skála og auðvelt að taka móti hópum og stærri mótum.  Einnig eru golfvörur í boði fyrir kylfinga sem sækja okkur heim.

Sími í skála er 487 8208.