Á félagsfundi í dag 18.febrúar voru kynnt drög að mótaskrá 2023 og eru drögin hérna fyrir neðan.
Drög að viðburðaskrá Golfklúbbs Hellu 2023
22.apríl 2023 Vorhátíð (29.4. til vara) Reglukynning, golfkennsla og skemmtimót
1.maí 2023 1. maí mót Opið mót, parakeppni (samanlagðir punktar telja) allir ræstir í einu og matur á eftir (ekki alveg ákveðið)
3.maí 2023 M-mót nr. 1 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
5.maí 2023 M-mót nr. 2 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
6.maí 2023 Lancome kvennamótið Punktamót, allar ræsa í einu og matur á eftir.
6.maí 2023 Holukeppni 2023 – dregið í 1.umferð Keppendur skrá sig í Golfbox og greiða þátttökugjald – dráttur fer fram kl. 15.00 og verður auglýstur á mótasíðu
10.maí 2023 M-mót nr. 3 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
12.maí 2023 M-mót nr. 4 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
17.maí 2023 M-mót nr. 5 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
19.maí2023 M-mót nr. 6 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
24.maí 2023 M-mót nr. 7 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
26.maí 2023 M-mót nr. 8 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
29.maí 2023 Hvítasunnumót 18 holu punktakeppni
30.maí 2023 Holukeppni 2023 – 1.umferð líkur Úrslit skulu tilkynnt á mótasíðu https://www.facebook.com/groups/919441872175053
31.maí 2023 M-mót nr. 9 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
2.júní 2023 M-mót nr. 10 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
7.júní 2023 M-mót nr. 11 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
9.júní 2023 M-mót nr. 12 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
14.júní 2023 M-mót nr. 13 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
16.júní 2023 M-mót nr. 14 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja 19.júní 2023 M-mót nr. 15 (ath mánudagur) Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
21.júní 2023 Íslandsmót golfklúbba U16 Holukeppni með höggleik á undan til að raða í riðla
22.júní 2023 Íslandsmót golfklúbba U16 Holukeppni
23.júní 2023 Íslandsmót golfklúbba U16 Holukeppni
24.júní 2023 Jónsmessumót 18 holu snærisleikur (50cm fyrir hvert forgjafarhögg) Stefnt á að leika fram á nótt ef aðstæður leyfa.
28.júní 2023 M-mót nr. 16 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
30.júní 2023 M-mót nr. 17 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
2.júlí 2023 Holukeppni 2023 – 2.umferð líkur Úrslit skulu tilkynnt á mótasíðu https://www.facebook.com/groups/919441872175053
3.júlí 2023 M-mót nr. 18 (ath. mánudagur) Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
5.júlí 2023 Meistaramót Höggleikur án forgjafar í fjölmörgum flokkum eftir aldri og getu (heldri kylfingar spila 9 holur hvern dag)
6.júlí 2023 Meistaramót Höggleikur án forgjafar í fjölmörgum flokkum eftir aldri og getu (heldri kylfingar spila 9 holur hvern dag)
7.júlí 2023 Meistaramót Höggleikur án forgjafar í fjölmörgum flokkum eftir aldri og getu (heldri kylfingar spila 9 holur hvern dag)
8.júlí 2023 Meistaramót og lokahóf um kvöldið Höggleikur án forgjafar í fjölmörgum flokkum eftir aldri og getu (heldri kylfingar spila 9 holur hvern dag)
12.júlí 2023 M-mót nr. 19 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
14.júlí 2023 M-mót nr. 20 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
19.júlí 2023 M-mót nr. 21 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
21.júlí 2023 M-mót nr. 22 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
26.júlí2023 M-mót nr. 23 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
28.júlí 2023 M-mót nr. 24 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
30.júlí 2023 Holukeppni 2023 – 3.umferð líkur Úrslit skulu tilkynnt á mótasíðu https://www.facebook.com/groups/919441872175053
2.ágúst 2023 M-mót nr. 25 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
4.ágúst 2023 M-mót nr. 26 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
9.ágúst2023 M-mót nr. 27 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
11.ágúst 2023 M-mót nr. 28 Höggleikur með og án forgjafar (heldri kylfingar spila 9 holur með punktum) 8 bestu mót telja
16.ágúst 2023 Haustmótaröð 2023 nr. 1 Punktamót 9 holur, 3 bestu mót telja
18.ágúst 2023 Haustmótaröð 2023 nr. 2 Punktamót 9 holur, 3 bestu mót telja
23.ágúst 2023 Haustmótaröð 2023 nr. 3 Punktamót 9 holur, 3 bestu mót telja
25.ágúst 2023 Haustmótaröð 2023 nr. 4 Punktamót 9 holur, 3 bestu mót telja
26.ágúst 2023 Flaggakeppni Höggleikur með forgjöf. Par + vallarforgjöf = hámarks högg til að leika. Stinga niður flaggi þar sem síðasta högg endar
30.ágúst 2023 Haustmótaröð 2023 nr. 5 Punktamót 9 holur, 3 bestu mót telja
1.september 2023 Haustmótaröð 2023 nr. 6 Punktamót 9 holur, 3 bestu mót telja
6.september 2023 Haustmótaröð 2023 nr. 7 Punktamót 9 holur, 3 bestu mót telja
8.september 2023 Haustmótaröð 2023 nr. 8 Punktamót 9 holur, 3 bestu mót telja
13.september 2023 Haustmótaröð 2023 nr. 9 Punktamót 9 holur, 3 bestu mót telja
15.september 2023 Haustmótaröð 2023 nr. 10 Punktamót 9 holur, 3 bestu mót telja 23.september 2023 Bændaglíma og lokahóf um kvöldið Holukeppni með forgjöf milli liða sem skipaðir bændur velja í