Íslandsmót kvenna 50+

Íslandsmót golfklúbba í 1. deild kvenna 2023 í +50 ára og eldri fór fram á Strandarvelli á Hellu dagana 24.-26. ágúst. Alls tóku átta klúbbar þátt. Golfklúbbur Reykjavíkur lék til undanúrslita gegn Golfklúbbi Mosfellsbæjar, þar sem að GR hafði betur. Í hinni undanúrslitaviðureigninni áttust við Golfklúbburinn Keilir og Golfklúbbur Kópavogs – og Garðabæjar. Þar hafði […]