Framlag golfs til lýðheilsu

Framlag golfs til lýðheilsu verður umræðuefnið á fyrirlestri sem fram fer þann 3. apríl 2023   Framlag golfs til lýðheilsu verður umræðuefnið á hádegisfyrirlestri sem fram fer í Háskólanum í Reykjavík mánudaginn 3. apríl 2023. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, er á meðal þeirra sem taka til máls á fyrirlestrinum sem hefst kl. 12:00 og fer fram […]